Fimmtudagur, 26. janúar 2017
Trausti jarđar RÚV-hlýnun
RÚV bođar ragnarök vegna hlýnunar jarđar. Pólitískar, efnahagslegar og félagslegar hamfarir munu ríđa yfir segir í frétt RÚV. Fréttamađur fćr sér fótabađ í ísköldum sjónum og lćtur eins og hann sé á suđrćnni sólarströnd en ekki á flotbryggju viđ Ísland í janúar.
Í inngangi fréttarinnar segir: ,,Hitastig á Íslandi hefur hćkkađ um ţrjár og hálfa gráđu á síđustu hundrađ árum, sem er tvöfalt meira en annars stađar í heiminum." Til ađ auka dramatíkina bćtir fréttamađur viđ ađ sjórinn viđ Ísland hafi hlýnađ um fimm gráđur á 20 árum.
Trausti Jónsson veđurfrćđingur gerir fréttina ađ umtalsefni. Hann bendir á ađ hćgt er ađ leika sér međ tölur og fá ólíka niđurstöđu. En slíkir talnaleikir séu markleysa - ,,eru einskis virđi."
Um fótabađ fréttamanns RÚV í sjónum sem hlýnađi um fimm gráđur á 20 árum segir Trausti: ,,Ađ vera ađ reikna leitni [ţ.e. hlýnun] fyrir styttri tíma en 30 ár er reyndar alveg glórulaust."
Markmiđ RÚV kemur fram í lok fréttarinnar. Ef viđ aukum ekki ,,skilning" okkar á hlýnun jarđar er tvísýnt hvort mannkyniđ lifi af. Frétt RÚV er falsfrétt međ sérvöldum stađreyndum til ađ ţjóna hrćđsluáróđri.
Athugasemdir
Trausti fjallar um gildi ţess ađ horfa á heildarmyndina í stađ ţess ađ elta einstök atriđi innan hennar og birtir graf, sem hann segist hafa sýnt margsinnis og gefur ljóslega til kynna hlýnun loftslagsins síđan jöklar voru hvađ stćrstir hér á landi.
Hann "jarđar" ekki kenninguna um hlýnunina heldur ţvert á móti.
Ómar Ragnarsson, 26.1.2017 kl. 08:19
Hann jarđar nokkuđ tryggilega fréttina um 3,5 gráđu hćkkun á 100 árum.
Hólmgeir Guđmundsson, 26.1.2017 kl. 17:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.