Heimsendabćkur, falsfréttir og sögulok

Heimsendabćkur eins og 1984 eftir Orwell og Veröld ný og fögur eftir Huxley voru skrifađar á tímabilaskiptum í vestrćnni sögu. Eftir seinna stríđ stóđ kommúnisminn, grár fyrir járnum, sem valkostur viđ vestrćnt lýđrćđisskipulag.

Orwell og Huxley eru aftur í tísku. Ástćđan er ađ stórpólitískir atburđir, Brexit og Trump, skora viđtekna hugmyndafrćđi alţjóđahyggjunnar á hólm, líkt og kommúnisminn ógnađi vesturlöndum fyrir 70 árum.

Falsfréttir eru sagđar orsök söguloka alţjóđahyggjunnar. Ţađ er klén greining. Skáldskapur í fjölmiđlum og tíst samfélagsmiđla breyta ekki gangi sögunnar.

Ásakanir um falsfréttir og valkvćđar stađreyndir eru mótmćli ţeirra sem syrgja tapađa alţjóđahyggju og óttast framtíđina. Óttinn er skiljanlegur. Framtíđin er í meiri óvissu núna en allar götur frá hátindi kalda stríđsins. Sögulok tímabils marka upphaf annars. Viđ vitum ekki hvađa.

 


mbl.is Sala á 1984 rýkur upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband