Ekki-fréttir af alţingi eru falsfréttir

Ţađ er ekki frétt ađ stjórnarandstađan á alţingi sé óánćgđ. Ekki frekar en ađ ţađ sé frétt ađ fólk mćti í vinnuna. Sjálfsagđir hlutir sćta ekki tíđindum.

Ekki-fréttir af óánćgju stjórnarandstöđunnar eru ein gerđ falsfrétta. Reynt er ađ telja okkur trú um ađ hundshaus minnihlutans sé tíđindi.

Aftur vćri ţađ frétt ef stjórnarandstađan viđurkenndi ađ ţingrćđi felur í sér ađ meirihlutinn á hverjum tíma eigi ađ koma fram í ţingvilja. En ţađ er langt í ţá frétt.


mbl.is Buđu ákveđnum einstaklingum formennsku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guđjónsson

Hver hefur trúađ einu orđi frá Svandísi Svavarsdóttur ?

Birgir Örn Guđjónsson, 25.1.2017 kl. 17:44

2 Smámynd: Hrossabrestur

Ég er hrćddur um ađ fáir vilji vinna undir hennar ráđslagi ađ Birgittu ógleymdri svo ţađ er ekki skrýtiđ ţó svo nefndarforseta sé bođin til ţess hćfu fólki.  

Hrossabrestur, 25.1.2017 kl. 17:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband