Ábyrgđ foreldra á tvöföldum nauđgara

Ábyrgđ foreldra 18 ára drengs sem dćmdur er fyrir tvćr nauđganir er nákvćmlega engin, samkvćmt frétt RÚV.

RÚV stillir málinu ţannig upp á ríkiđ hefđi átt ađ bjarga samfélaginu frá nauđgaranum. Ţessi framsetning er skammarleg.

Hver einstaklingur ber ábyrgđ á sjálfum sér. Foreldrar bera ábyrgđ á börnum sínum. Mannréttindi okkar hvíla á ţessum sannindum.

Ef ríkiđ á ađ bera ábyrgđ á glćpum fólks verđum viđ ađ veita ríkinu víđtćkar heimildir til ađ stjórna heimilishaldi okkar. Og ţađ viljum viđ ekki.


mbl.is Dćmdur fyrir 2 nauđganir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Á ţá ađ dćma foreldrana í fangelsi svo ađ ţessari ábyrgđ sé fylgt eftir?

Ómar Ragnarsson, 6.1.2017 kl. 15:49

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Nei, Ómar, ţađ á ekki ađ dćma foreldrana í fangelsi. Ţađ á heldur ekki ađ láta eins og ţeir beri enga ábyrgđ.

Páll Vilhjálmsson, 6.1.2017 kl. 15:52

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Algjörlega sammála ţessum pistli, Páll.

Jóhann Elíasson, 6.1.2017 kl. 16:04

4 Smámynd: Elle_

Lögráđa mađur framdi ofbeldi.  Foreldrarnir frömdu ţađ ekki.  

Elle_, 6.1.2017 kl. 20:31

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Mér verđur hugsađ um ţá ábyrgđ sem uppeldi era,?

Helga Kristjánsdóttir, 7.1.2017 kl. 00:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband