Föstudagur, 6. janúar 2017
Gunnar Smári stofnar sósíalistaflokk - á RÚV
Mađurinn sem stjórnađi fjölmiđlaveldi Baugs, Gunnar Smári Egilsson, stofnar Sósíalistaflokk Íslands á grunni Fylkisflokksins, sem átti ađ leiđa okkur inn í Noreg.
Gunnar Smári steypti Baugsútgáfunni í Danmörku í glötun og kostađi ţađ 25 milljarđa. Sami mađurinn gerđist múslími um tíma, til ađ vinna fjölmenningu brautargengi.
Síđustu misserin gefur Gunnar Smári í slagtogi viđ ţekkta kapítalista út Fréttatímann. Kapítalistarnir yfirgáfu Gunnar Smára fyrir nokkrum dögum.
Svar Gunnars Smára er ađ stofna sósíalistaflokk og heimta hćrri skatta á kapítalista, sem ţó myndi skila fimm milljörđum minna en nemur tapi Gunnars Smára í Danmörku. Dýr yrđi Smárinn allur.
Alltaf finnur Gunnar Smári sér viđhlćjendur sem ríma viđ frelsunarguđspjalliđ hans hverju sinni. RÚV er skelin sem best hćfir kjafti nýorđins sósíalista.
Athugasemdir
Mikill er máttur RÚV, sem stofnanda allra ţeirra stjórnmálaflokka, sem fréttist af á Íslandi!
Ómar Ragnarsson, 6.1.2017 kl. 07:56
Ómar, ţú veizt ţađ vel, ađ RÚVarar höfđu bakkađ upp Ţóru Arnórsdóttur sem forsetaframbjóđanda, og 2016 stóđur ţeir viđ bakiđ á Guđna Th. sem hafđi ţví miđur ekki góđa forsögu í Icesave-málinu, en var vitaskuld ţeim mun fýsilegri fyrir RÚVara ađ styđja!
RÚVarar hafa líka, eins og Fréttablađiđ, stutt Pírata međ sífelldum fréttum af ţeim 2015-16, og ekki yggldist á ţeim brúnin viđ ađ sjá ESB-flokkinn "Viđreisn" koma fram á sjónarsviđiđ.
Svo voru RÚVarar í opinberri herferđ gegn Framsóknarflokknum og nú enn gegn Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni. Um 800 (ekki 600) ađrir munu hafa genzt Panamamálum í gegnum Landsbankann, en fleiri ađ auki í gegnum hina bankana. Ekkert heyrist af ţeirra málum á RÚVinu!
RÚVarar taka náttúrlega undir međ ţeim sem gera árásir á útgerđina, og Gunnar Smári hefur sýnt ţađ nógsamlega í ţessum óvelkomna Fréttatíma sínum (sem hann á ţví miđur vaxandi hlut í, en fer ţó kannski á hausinn), ađ hann er langt til vinstri. Ţađ var ágćtt hjá Páli ađ minna hér á sjálfstćđis-fjandsamlega stefnu hans fyrir nokkrum misserum. Gunnar Smári er ţó óvitlaus nema kannski á viđskiptasviđi og í vali sínu á pólitískum ídeólógíum.
Jón Valur Jensson, 6.1.2017 kl. 09:32
... stóđu ţeir ...
... tengzt Panamamálum ...
Jón Valur Jensson, 6.1.2017 kl. 09:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.