Össur talar um allt - nema tap Samfylkingar

Fyrsti formađur Samfylkingar og ráđherra til margra ára, Össur Skarphéđinsson, kennir Vinstri grćnum um ađ smáflokkastjórnin varđ ekki ađ veruleika. Hann rćđir um lífsmöguleika nýrrar stjórnar, efnahagshorfurnar og samvinnu stjórnarandstöđunnar.

En Össur segir ekki eitt aukatekiđ orđ um flokkinn sem áriđ 2009 fékk 30 prósent fylgi en ađeins 5,7 prósent stuđning í nýafstöđnum ţingkosningunum.

Össur sem innanbúđarmađur gćti veitt innsýn í hrođalega stöđu Samfylkingar. En Össur segir pass um ţađ sem hann ţekkir best - en er gjöfull á ţađ sem hann veit minna um. Erindi Össurar í pólitíska umrćđu ávallt ađ láta gott af sér leiđa. Eins og dćmin sanna.


mbl.is VG geti sjálfum sér um kennt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Ţađ fćri Össuri best ađ halda sig til hlés og láta ekki nokkurn mannn sjá sig eđa heyra.

Hrossabrestur, 2.1.2017 kl. 20:13

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Samt tekur sig upp gömul gretta og eftirvćnting ađ lesa hér fleiri áminningar til ţessa fyrrum ráđherra.- 
Mynd hans og erindi hrćđir ekki meir en "pappírslögga" í umferđinni.  


  

Helga Kristjánsdóttir, 2.1.2017 kl. 23:37

3 Smámynd: Jónatan Karlsson

Össur er skemmtilegur sprellikarl, en ţó hann sé ótrúverđugur, ţá skrifast endalok Samfylkingar hugsjónarinnar fremur á Dag flugdólg og Hjalla á hjólinu.

Jónatan Karlsson, 3.1.2017 kl. 02:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband