Mánudagur, 2. janúar 2017
Vg og Framsókn betri kostur Sjálfstæðisflokks
Miðjustjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks er betri kostur en hægristjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Þrjár ástæður eru fyrir því.
Miðjustjórnin yrði með báða vængi pólitíska litrófsins innanborðs. Vinstri grænir eru ásamt Sjálfstæðisflokknum sigurvegarar kosninganna og eiga sterkt pólitískt tilkall til stjórnarsetu.
Í þriðja og síðasta lagi er það sem mest er um vert: miðjustjórnin skapar jafnvægi milli hagsmuna landsbyggðar og höfuðborgarsvæðisins sem hægristjórnin gerir alls ekki.
Framsókn og VG vilja viðræður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tryggir festu og óbreytt ástand í öllum kerfum sjávarútvegs- og landbúnaðar. Engar breytingar. Óbreytt hagsmunaghæsla. Klofinn þingflokkur VG um Elliðaár og Straumsvík.Og Framsókn með SDG í andstöðu við allt og alla, mest sína eigin flokksmenn,
Eiður Svanberg Guðnason, 2.1.2017 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.