Drottningin studdi Brexit

Lengsti starfandi stjórnmálamađur og ţjóđhöfđingi í víđri veröld, Elísabet Bretadrottning, studdi úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu.

Elísabet, líkt og margir ţjóđhöfđingjar, sem ekki hljóta lýđrćđislega kosningu, gat ekki stutt Brexit opinberlega. Götublađiđ Sun sagđi frá orđum drottningar viđ matarbođ ţar sem hún sagđist hlynnt úrsögn Breta.

Sun ţótti ekki áreiđanleg heimild um orđ drottningar, sem féllu nokkru fyrir ţjóđaratkvćđagreiđsluna. Fréttamađur BBC stađfestir núna ađ fleiri en ein heimild er fyrir stuđningi Elísabetar viđ Brexit.

Brexit er afleiđing af misheppnuđu Evrópusambandi, segir fyrrverandi stjóri Seđlabanka Englands.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég man svo vel eftir ummćlum sem höfđ voru eftir henni áđur en Brexit var á allra vörum. "Eitthvađ á ţessa leiđ: "Ég sé ekki neina skynsama ástćđu fyrir veru okkar í ESB" Manni hćttir til ađ líta á valdalausa ţjóđhöfđingja eins og "fullur" (vestfyrska og l-iđ boriđ fram eins og í la,la,la,la:)

Helga Kristjánsdóttir, 26.12.2016 kl. 21:53

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gleđileg Jól hr. Páll Vilhjálmsson. Leiđilegt ađ sjá villur eftir sig ţegar mađur veit betur; Ţađ á viđ um Ypsiloniđ (í fyrska).Fljótlega í barnaskóla fannst mér eđlilegt ađ (et,fjörđur,breyttist í ft.fyrđir),en lćrđi ţá ađ ţar er ekki um hljóđfall ađ rćđa ,heldur ţađ sem kallast klofning. Af ţví ég hef nćgan tíma ryfja ég ţetta upp,Ţađ vćri ţá áfall ef ekki reyndist rétt.
     

Helga Kristjánsdóttir, 27.12.2016 kl. 04:08

3 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Já gleđilega hátíđ Páll og Helga. Ţetta međ villupúka hrjáir mig alveg einstaklega mikiđ núna, ţó ađ ABC réttikerfiđ taki ţađ versta ţá er villupúkinn alt of algengur hjá mér. Ég blogga í nokkur Norsk og Sćnsk blöđ og meinar konan mín ađ ţar sé bófinn, en ég held ađ gleraugun og margir tölvuskjáir ásamt hrođvirkningur í skyndiinnblćstri sé ţarna međ. Sum orđ sem ég skrifa eru ekki til í einni einustu orđabók held ég , en ég reyni ađ halda mínu kćra tungumáli eins hreinu blogg-asinn leifir, en ég er ţakklátur fyrir allar ábendingar hverjar sem ţćr nú eru.

Eyjólfur Jónsson, 27.12.2016 kl. 07:40

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gleđilega hátiđ Eyjólfur! Satt ađ segja finnst mér ţađ ofur eđlilegt hjá manni sem skrifar á 3 tungumálum.-Skyndi innblástur er oftast verstur,ţví ţá er takamarkiđ ađ rubba ţessu af -áđur en eitthvađ-!! Ţađ getur veriđ hrein unun ađ sjá nýyrđi sem eru oft létt grín og er Sverrir Stormsker snillingur á ţví sviđi.-- Ţađ er svo oft ađ fólk gerir ásláttar villur og lesblinda hrjáir marga en vanir menn ţýđa ţađ bara.Mb.Kv.   

Helga Kristjánsdóttir, 27.12.2016 kl. 09:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband