Fimmtudagur, 22. desember 2016
Heimilin eru skólanum yfirsterkari
Skólarnir eru ráðþrota gagnvart notkun nemenda á snjalltækjum eins og símum. Börnin fá tækin heima hjá sér, allt niður í neðstu bekki grunnskóla og tæki verða snar þáttur í lífi þeirra til góðs og ills.
Það er borin von að skólarnir stýri umgengni nemenda við snjallsíma þegar heimilin gera það ekki.
Fyrir margar foreldra eru snjalltækin leið til að vera í sambandi við börnin sín. Í meðförum barna eru tækin töluvert annað og meira en foreldrasamskipti. Þar stendur hnífurinn í kúnni.
Skólarnir setji skýrar reglur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kæri Páll.
Þá þá þar mig í fréttir þess efnis að í sumum skólum nýta kennarar sér að nemendur eru allir með þessa sína og láta þá fletta upp námsgögnum og fræðsluefnis. Þannig eru allir grunnskólar í Kópavogi búnir að láta grunnskólabörn fá spjaldtölvur til afnota í skólanum jafnt sem heima. Slíkir grípur eru í reynd stærri útgáfa af snjallsíma ekki satt? Þó án hringimöguleika. Þá eru flestir framhaldsskóla að gera kröfur um að nemendur eigi og hafi meðferðis í skólann far- eða spjaldtölvur.
Því er ekki allt sem sýnist í þessu símamáli.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 24.12.2016 kl. 10:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.