Fimmtudagur, 22. desember 2016
Heimilin eru skólanum yfirsterkari
Skólarnir eru ráđţrota gagnvart notkun nemenda á snjalltćkjum eins og símum. Börnin fá tćkin heima hjá sér, allt niđur í neđstu bekki grunnskóla og tćki verđa snar ţáttur í lífi ţeirra til góđs og ills.
Ţađ er borin von ađ skólarnir stýri umgengni nemenda viđ snjallsíma ţegar heimilin gera ţađ ekki.
Fyrir margar foreldra eru snjalltćkin leiđ til ađ vera í sambandi viđ börnin sín. Í međförum barna eru tćkin töluvert annađ og meira en foreldrasamskipti. Ţar stendur hnífurinn í kúnni.
Skólarnir setji skýrar reglur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Kćri Páll.
Ţá ţá ţar mig í fréttir ţess efnis ađ í sumum skólum nýta kennarar sér ađ nemendur eru allir međ ţessa sína og láta ţá fletta upp námsgögnum og frćđsluefnis. Ţannig eru allir grunnskólar í Kópavogi búnir ađ láta grunnskólabörn fá spjaldtölvur til afnota í skólanum jafnt sem heima. Slíkir grípur eru í reynd stćrri útgáfa af snjallsíma ekki satt? Ţó án hringimöguleika. Ţá eru flestir framhaldsskóla ađ gera kröfur um ađ nemendur eigi og hafi međferđis í skólann far- eđa spjaldtölvur.
Ţví er ekki allt sem sýnist í ţessu símamáli.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 24.12.2016 kl. 10:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.