Sjálfstæðisflokkur og Vinstri grænir öxull nýrrar stjórnar

Sigurvegarar kosninganna voru Sjálfstæðisflokkur og Vinstri grænir. Flokkarnir tveir eru þeir stærstu á alþingi og hvor á sínum væng stjórnmálanna.

Táknmál stjórnmálanna ber ekki að vanmeta. Bjarni Ben. formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í hádegisfréttum að nálgun hans að viðræðunum væri að kanna hvort samstaða næðist á milli áður en þriðja flokki yrði boðin aðild.

Formaður Sjálfstæðisflokksins fer nærri að bjóða Vinstri grænum sjálfdæmi um aðild þriðja flokksins að mögulegri ríkisstjórn. Sem bæði lýsir veglyndi og verulegum samstarfsvilja. Vonandi veit það á gott. 


mbl.is Bjarni og Katrín funda í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Vona bara að þau komi ekki með flóttamanna flokk inn hvað þá ESB sinnaðan flokk. Verðum samt að taka kæru Eygló út úr þessu ráðherraembætti.

Valdimar Samúelsson, 29.11.2016 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband