Svarti-Pétur og málamiđlun međ útilokun

Svarti-Pétur lendir hjá ţeim flokkum sem stunda mótsögnina 'málamiđlun međ útilokun'. Mótsögnin varđ til ţess ađ fimm smáflokkar eyddu nokkrum dögum í sameiginlegt verkefni; ađ útiloka ađkomu ţess flokks sem nýtur stuđnings 29 prósent ţjóđarinnar og međ langstćrsta ţingflokkinn.

Smáflokkarnir fimm áttu ekkert sameiginlegt nema ađ vilja útiloka Sjálfstćđisflokkinn frá landsstjórninni. Mótsagnapólitík eins og 'málamiđlun međ útilokin' er dauđadćmd af tveim ástćđum. Í fyrsta lagi tekur hún ekki miđ af hörđum pólitískum stađreyndum og í öđru lagi er tómt mál ađ tala um ađ halda saman ríkisstjórn á ţeim forsendum ađ vera á móti.

Hlutverk stjórnarandstöđu er ađ vera á móti. Ríkisstjórn hlýtur alltaf ađ standa fyrir eitthvađ, vera međ en ekki á móti. Ţeir sem sitja uppi međ Svarta-Pétur skilja ekki ţennan greinarmun.


mbl.is Hver er Svarti-Pétur?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband