Miđvikudagur, 23. nóvember 2016
Guđlast, gildisdómar og tvískinnungur
Til skamms tíma var í gildi lagaákvćđi sem gerđi guđlast refsivert. Sú fyrnska var aflögđ fyrir hálfu öđru ári. Nú er hverjum frjálst ađ tjá sig um trúmál og teljast ţađ gildisdómar, sem ekki eru refsiverđir.
Sigríđur Á. Andersen ţingmađur benti á ađ tvískinnungs gćtti hjá alţingi ţegar lög um guđlast voru afnumin. Greinin sem Sigríđur vísađi til um tvöfeldnina er einmitt 233. grein hegningarlaganna, sem Pétur er ákćrđur ađ hafa brotiđ.
Lögreglan ćtti ađ hafa önnur forgangsmál en ađ rćna borgarana frelsi ađ tjá sig í rćđu og riti.
![]() |
Pétur ákćrđur fyrir hatursorđrćđu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.