Miđvikudagur, 23. nóvember 2016
Píratar útiloka sjálfa sig frá ríkisstjórn
Píratar kynntu sig sem byltingarafl. Uppstokkun stjóraskipunar međ nýrri stjórnarskrá var meginstef ţeirra í kosningabaráttunni. Innan viđ 15 prósent ţjóđarinnar veitti Pírötum stuđning.
Byltingu verđur ekki hrint í framkvćmd međ 15 prósent fylgi almennings. Meira ţarf til
Valkostir Pírata eru tveir. Í fyrsta lagi ađ fćra sig nćr ríkjandi viđhorfum, sem er hćgfara breytingar en ekki bylting. Í öđru lagi ađ halda í byltingarhugsjónina og afla henni meira fylgis.
![]() |
Segja Pírata ekki hafa stađiđ í veginum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Engan veginn verđur ráđiđ af ummćlum formanna flokkanna nú síđdegis ađ Píratar hafi veriđ erfiđastir í taumi. Ţvert á móti virđist ţađ hafa veriđ mismunandi sýn Viđreisnar og Vinstri grćnna á skattamál og sjávarútvegsmál, sem hafi orđiđ til ţess ađ viđrćđurnar steyttu á skeri.
Ómar Ragnarsson, 23.11.2016 kl. 18:46
Fyrirsögnin hér ađ ofan er röng.
Píratar hafa ekkert gert sjálfir sem er til ţess faliđ ađ útiloka ţá frá ríkisstjórn. Ţvert á móti hafa ţeir sýnt af sér mikinn vilja til ađ miđla málum og koma til móts viđ sjónarmiđ annarra í ţessum viđrćđum. Jafnvel svo mikinn ađ sumum Pírötum er fariđ lítast illa á ţau afsláttartilbođ.
Stjórnarmyndun mistókst ekki núna vegna Pírata, heldur Viđreisnar.
Ţađ sem er athyglisvert viđ ţá stöđu sem nú er komin upp er ađ miđađ viđ ţá goggunarröđ sem forsetinn hefur úthlutađ stjórnarmyndunarumbođinu eftir, ţ.e. fjölda atkvćđa upp úr kjörkössum, eru Píratar nćstir í ţeirri röđ. Ţá verđur fróđlegt ađ sjá hvort ađ forsetinn brýtur blađ í stjórnskipunarsögu Íslands, međ ţví ađ veita stjórnarmyndunarumbođ ekki einum tilteknum einstaklingi, heldur ţremur samtímis, ţ.e. Pírata tríóinu.
Svo vćri mikiđ gagn af ţví ef einhver gćti bent á ţađ hvar í stjórnarskránni er ađ finna ákvćđi sem gengur framar 15. gr. og heimilar forseta ađ veita einhverjum öđrum en sjálfum sér, umbođ til stjórnarmyndunar.
Guđmundur Ásgeirsson, 23.11.2016 kl. 20:56
Sćlir
Hver er stjórnspekingurinn sem´hér tjjír sig?
Einar Sveinn Hálfdánarson, 23.11.2016 kl. 23:53
Sćll Einar. Ertu ađ spyrja mig? Ég er bara ég.
Stjórnspekingur ţykist ég ekki vera, en er ţó sćmilega lćs.
Guđmundur Ásgeirsson, 24.11.2016 kl. 00:00
Gđmundur
Forsetinn er ekki sá sem valdiđ hefur, ţví hann framselur til viđeigandi ráđherra ákvarđanir sínar eins og mćlt er fyrir í stjórnarskránni.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 24.11.2016 kl. 01:41
Hvađa erindi eiga píratar í ríkisstjórn?
Hrossabrestur, 26.11.2016 kl. 08:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.