Mánudagur, 31. október 2016
Vandamál Vinstri grænna: fúll á móti heilkennið
Á eftir Sjálfstæðisflokknum voru Vinstri grænir sigurvegarar kosninganna. Í stað þess að nýta sér meðbyr almennings og gera kröfu um áhrif á landsstjórnina til samræmis við fylgi stukku Vinstri grænir beint ofan í skotgrafirnar og harðneituðu að vinna með þjóðarflokknum.
Í kosningabaráttunni var slagorð Vinstri grænna ,,treystið okkur".
Eftir kosningar kom á daginn að seinni hluta slagorðsins vantaði: ,,treystið okkur til að vera fúll á móti."
Ræddi við Bjarta framtíð og Viðreisn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Var Þjóðarflokkurinn í framboði?
Ég sá engan slíkan á kjörseðlinum.
Guðmundur Ásgeirsson, 31.10.2016 kl. 15:36
Ég myndi vilja sjá Ara Trausta taka við VG.
Jón Þórhallsson, 31.10.2016 kl. 16:09
Vg er "ámóti" flokkur sem hentar illa að bera ábyrgð. Flokknum vegnar best þegar óstjórnin er ekki of sýnileg.
Ragnhildur Kolka, 31.10.2016 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.