Laugardagur, 29. október 2016
Sprengjan klukkan tíu í kvöld
Klukkan tíu í kvöld lokar kjörstöðum og ekki lengur hægt að hafa áhrif á kjósendur. Dómur kjósenda birtist alþjóð stundu seinna. Ósögðu fréttirnar úr kosningabaráttunni munu koma fram ein af annarri.
Ósagðasta fréttin er af sex daga stjórn Pírata og hinna vinstriflokkanna. Tvær útgáfur eru tilbúnar:
a. Þetta var allt í plati.
b. Þetta var aldrei mögulegt.
Smærri ósagðar fréttir skjóta upp kollinum í kjölfarið um óformleg bandalög og ,,skilning" á milli manna.
Afskipti erlendra aðila fordæmalaus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.