Laugardagur, 29. október 2016
Sprengjan klukkan tíu í kvöld
Klukkan tíu í kvöld lokar kjörstöđum og ekki lengur hćgt ađ hafa áhrif á kjósendur. Dómur kjósenda birtist alţjóđ stundu seinna. Ósögđu fréttirnar úr kosningabaráttunni munu koma fram ein af annarri.
Ósagđasta fréttin er af sex daga stjórn Pírata og hinna vinstriflokkanna. Tvćr útgáfur eru tilbúnar:
a. Ţetta var allt í plati.
b. Ţetta var aldrei mögulegt.
Smćrri ósagđar fréttir skjóta upp kollinum í kjölfariđ um óformleg bandalög og ,,skilning" á milli manna.
Afskipti erlendra ađila fordćmalaus | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.