Föstudagur, 28. október 2016
Samsćriđ gegn Samfylkingu
Teikn eru á lofti um ađ óformleg samstađa sé međal vinstrimanna ađ fórna Samfylkingunni, slá hana af ţingi. Ţađ ţjónar hagsmunum Píratastjórnarinnar, sem búiđ er ađ mynda, ađ flokkarnir verđi ţrír en ekki fjórir.
Vinstrimenn skipta sér á fjóra flokka og flakka á milli ţeirra, eftir ţví sem ţörf krefur. Ţau bođ eru látin út ganga ađ Samfylking sé deyjandi flokkur, sem geri ekki annađ en ađ taka atkvćđi frá Pírötum, Vinstri grćnum og Bjartri framtíđ.
Ađalmálgagn vinstrimanna, RÚV, segir í sínum fréttaflutningi ađ Samfylkingin sé minnsti flokkurinn og endurómar ţá hugsun ađ atkvćđi greitt ţeim flokki sé dautt. Annar vinstrimiđill, Kjarninn, tónar sömu sjónarmiđ.
Samsćriđ gegn Samfylkingu ţjónar ţeim tilgangi ađ auka líkurnar á vinstristjórn eftir kosningar.
Sjálfstćđisflokkurinn fćr 24,7% hjá MMR | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.