RÚV-stjórnin: fyrsti fundur í dag - bein útsending?

Fyrsti ríkisstjórnarfundur RÚV-flokkanna er á Lćkjarbrekku í dag. Ţar ćtla Píratar, Vinstri grćnir, Samfylking og Björt framtíđ ađ leggja grunn ađ valdatöku sex dögum fyrir kosningar.

Enn hefur RÚV ekki tilkynnt hvort bein útsending verđur af fundinum. Fyrri fundir RÚV-flokkanna, sem gjarnan hafa veriđ haldnir á Austurvelli, eru iđulega i beinni útsendingu og ţađ yrđi stílbrot ef ekki yrđi ţađ sama upp á teningnum á fyrsta ríkisstjórnarfundinum.

Á fundinum í Lćkjarbrekku er málefnasamningur RÚV-flokkanna rćddur og helsta skipting ráđuneyta. Ţađ er í ţágu almennings ađ upplýsa ítarlega um ríkisstjórnarsamstarfiđ.

Hvert er forsćtisráđherraefni RÚV-stjórnarinnar? Birgitta eđa Katrín? Verđur Smári McCarty innanríkisráđherra? Hver verđur yfirsálfrćđingur ríkisstjórnarinnar nýju?

RÚV getur ekki veriđ ţekkt fyrir ađ láta ţađ liggja í láginni hvađ fer fram á fyrsta fundi RÚV-stjórnarinnar.

 


mbl.is Flókin stjórnarmyndun framundan?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

RÚV-flokkanna? Yfirsálfrćđingur? Góđur.

Elle_, 23.10.2016 kl. 10:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband