Fimmtudagur, 13. október 2016
Píratar tapa, Samfylking minnst og Framsókn ekki minni í öld
Píratar missa fylgi og Samfylking mćlist minnst ţeirra flokka sem eiga fulltrúa á alţingi. Jafnvel Björt framtíđ, fyrir skemmstu virtist ćtla ađ falla af ţingi, skýtur Samfylkingu ref fyrir rass.
Sjálfstćđisflokkur er nokkru fyrir neđan kosningafylgi sínu, samkvćmt ţessari könnun, og Framsóknarflokkur stefnir í sína verstu útkomu í 100 ára sögu flokksins.
Formannsskipti í Framsóknarflokknum kortéri fyrir kosningar var pólitískur afleikur aldarinnar.
Björt framtíđ stćrri en Samfylkingin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Var ţađ meiri afleikur en ađ vera forsćtisráđherra og ljúga ađ fréttamönnum rétt áđur en hann rauk út í fússi ţegar hann sá ađ upp um hann hafđi komist?
Jón Bjarni, 13.10.2016 kl. 19:57
Framsóknarflokkurinn hefur oft mćlst minni í skođanakönnunun, sagnfrćđingur góđur, meira ađ segja undir forystu átrúnađargođs ţíns.
Sigurđur Helgi Magnússon (IP-tala skráđ) 13.10.2016 kl. 21:32
Ekki svona hrikalega eins og Samfó,ţegar jóhanna hélt hún vćri ađ verđa krónprinsessa Evrópusambandsins.-Af hverju segiđ okkur sem ekki vitum hverju Sigmundur laug,? Koma svo fóstbrćđur Jón og Sigurđur.
Helga Kristjánsdóttir, 14.10.2016 kl. 00:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.