Ísland heilbrigðasta hagkerfi í heimi

Þrjár meginbreytur eru notaðar til að mæla heilbrigði hagkerfa; verðbólga, hagvöxtur og atvinnuleysi.

Tveir þættir eru viðvarandi vandamál í Evrópu, atvinnuleysi og hagvöxtur, en aðeins atvinnuleysi í Bandaríkjunum. Verðhjöðnun er á síðustu árum verulegt vandamál,sem bæði þjakar Evrópu og Bandaríkin.

Ísland er með heilbrigðara hagkerfi en þekkist í víðri veröld. Teflum ekki þeirri stöðu í tvísýnu.


mbl.is Spáir örlítilli hækkun á verðbólgu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband