Miđvikudagur, 12. október 2016
Valiđ stendur á milli Sjálfstćđisflokks og Pírata
Sjálfstćđisflokkur og Píratar eru turnar stjórnmálanna 17 dögum fyrir kosningar. Sá flokkur sem verđur ofar í kosningum fćr umbođ forseta Íslands til ađ mynda ríkisstjórn.
Ađrir flokkar en Sjálfstćđisflokkur og Píratar eru fimm flokka efniviđur sem turnarnir tveir nota til ađ setja saman ríkisstjórn.
Í grunninn eru ađeins tveir kostir í bođi 29. október: ríkisstjórn undir forsćti Sjálfstćđisflokks eđa ríkisstjórn Pírata.
![]() |
Sjö flokkar á ţing |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.