Valið stendur á milli Sjálfstæðisflokks og Pírata

Sjálfstæðisflokkur og Píratar eru turnar stjórnmálanna 17 dögum fyrir kosningar. Sá flokkur sem verður ofar í kosningum fær umboð forseta Íslands til að mynda ríkisstjórn.

Aðrir flokkar en Sjálfstæðisflokkur og Píratar eru fimm flokka efniviður sem turnarnir tveir nota til að setja saman ríkisstjórn.

Í grunninn eru aðeins tveir kostir í boði 29. október: ríkisstjórn undir forsæti Sjálfstæðisflokks eða ríkisstjórn Pírata.


mbl.is Sjö flokkar á þing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband