Ţriđjudagur, 11. október 2016
Nýtt kalt stríđ: 3 átakasvćđi
Nýtt kalt stríđ stórveldanna, Bandaríkjanna og Rússlands, er komiđ á skriđ. Ţrjú átakasvćđi eru viđkvćmust um ţessar mundir: Sýrland, Úkraína og Eystrasaltslönd.
Fréttaflutningur af alţjóđastjórnmálum ber merki nýja kalda stríđsins, sjá til dćmis NBC og Daily Beast.
Evrópusambandiđ er í samvinnu viđ Bandaríkin í gegnum Nató á tveim átakasvćđum, í Úkraínu og Eystrasaltsríkjum. Ólíkt Bandaríkjamönnum eru Evrópumenn nágrannar Rússa. Í Ţýskalandi er vilji til málamiđlana.
Liđur í kalda stríđinu seinna er áróđur ţar sem óvinaímyndir eru dregnar upp og festar í sessi almenningsálitsins. Sannleikurinn týnist áđur en fyrsta skotinu er hleypt af.
Pútín vill fresta Frakklandsheimsókn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Vopnaframleiđendur kippa í spotta.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.10.2016 kl. 16:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.