Katrín grćđir á ríkissjóđi en gagnrýnir samt

Katrín Jakobsdóttir formađur Vinstri grćnna sótti um leiđréttingu á sínum persónulegu húsnćđislánum í krafti ađgerđa ríkisstjórnar Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks um stuđning viđ heimilin í landinu. Samt gagnrýnir hún ađgerđina. Í viđtengdri frétt segir

Gagn­rýndi Katrín skulda­leiđrétt­ing­una og sagđi rík­is­stjórn­ina hafa sólundađ op­in­beru fé ţar í mál sem breytti litlu fyr­ir raun­veru­leg­an efna­hag heim­il­anna.

Í Eyjunni frá 12. nóvember 2014 viđurkennir Katrín ađ hafa sótt um skuldleiđréttingu fyrir sín persónulegu fjármál. Katrín neitar ađ gefa upp hve mikiđ hún fékk út úr leiđréttingunni. Hún ćtti ađ gefa upp hagnađinn sem hún hafđi af leiđréttingunni og útskýra fyrir kjósendum hvers vegna hún tók ţátt í ţví ađ ,,sólunda opinberu fé".

En kannski heitir ţađ ekki ađ ,,sólunda opinberu fé" ţegar Katrín sjálf fćr peningana í vasann?


mbl.is Óvinsćl ríkisstjórn í miđju góđćri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Varđ ekki raunverulega sólundiđ á fjármunum hins opinbera ţegar ríkisstjórn Jógrímu ásamt Katrínu sló gjaldborg um heimilin í landinu? 

Hrossabrestur, 1.10.2016 kl. 11:12

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Samkvćmt ţessu ćttu allir ţeir, sem gagnrýndu hvađ Harpan var höfđ stór, ađ neita sér um ađ koma inn í ţađ hús. 

Og ţeir, sem vildu hafa sykurskattinn áfram, ađ krefjast ţess ađ fá ađ borga hann viđ kassana í búđunum. 

Ómar Ragnarsson, 1.10.2016 kl. 15:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband