Faglegt sjálfsmorð fjölmiðla er séríslenska

Í Guardian er greining á áhrifum samfélagsmiðla á fjölmiðla sem stunda blaðamennsku. Feisbúkk er skæðasti óvinur fjölmiðla og blaðamennsku, segir þar.

Samfélagsmiðlar hirða auglýsingatekjur af blaðamennskumiðlum og verða jafnt og þétt veigameiri uppspretta frétta, er fullyrt í greininni.

Greining Guardian á ekki við Ísland. Hér verða fjölmiðlar, sem gefa sig út fyrir blaðamennsku, æ líkari samfélagsmiðlum að gæðum og efnistökum. Faglegt sjálfsmorð hérlendra fjölmiðla tekur ómakið af samfélagsmiðlum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband