Hægrifemínismi - hver er hann?

Ef hugmyndir um framboð hægrikvenna verða að veruleika yrði það pólitísk framför. Hægrikonurnar yrðu að setja fram kvennapólitískan hægrivalkost og útskýra, bæði fyrir sjálfum sér og kjósendum, hvað hægrifemínismi stendur fyrir.

Við þekkjum vinstrifemínisma, sem stendur fyrir ríkisafskipti, fjölmenningu, forræðishyggju og karlfyrirlitningu.

En hvað er hægrifemínismi?


mbl.is Kvennaframboð í burðarliðnum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Ágæti höfundur, biðst velvirðingar á þráðarráninu en um leið og ég færi þakkir til höfundar með að ná að koma böndum á starfsfólk RÚV með að njóta þeirra mannréttinda að tjá sig á samfélagsmiðlunum, þá færi ég spurningu til höfundar (sem hann mun sannarlega ekki svara..) en spurningin er þá þessi: Svein­björn Eyj­ólfs­son sem býður sig nú til formanns flokks höfundar, og hefur haft þessi orð uppi um SDG "Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son sveik fyrst og fremst sjálf­an sig þegar hann upp­lýsti ekki um af­l­and­seign­ir eig­in­konu sinn­ar" , metur höfundur að þessi Sveinbjörn sé þá líka hluti af plotti Fréttastofu RÚV við að ryðja SDG frá ?

Sigfús Ómar Höskuldsson, 12.9.2016 kl. 12:17

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Eru þá karlar ekki "fólk eins og við" eða hvað?

Helga Kristjánsdóttir, 12.9.2016 kl. 15:40

3 Smámynd: Aztec

Hægrifemínismi stendur kannski fyrir kynjajafnrétti, því að ekki gerir vinstrifemínismi það.

Aztec, 12.9.2016 kl. 16:02

4 Smámynd: Steinarr Kr.

Þessi orð hægri og feminismi eru "mutually exclusive".  Feminismi var fundinn upp af Marxistum.

Steinarr Kr. , 13.9.2016 kl. 14:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband