Föstudagur, 9. september 2016
Ráđhúsiđ: af hverju borđa ţau ekki kökur í leikskólum?
Vinstrimenn og Píratar, sem stjórna ráđhúsinu í Reykjavík, sjá til ţess ađ maturinn sé ţar bćđi ríflegur og gómsćtur, samkvćmt DV/Pressunni.
Öđru máli gegnir um kostinn sem bođinn er í leikskólum borgarinnar. Ţar gildir naumhyggjan.
Valdastétt vinstrimanna og Pírata í ráđhúsinu forgangsrađar ekki beinlínis í ţágu smáfólksins.
Athugasemdir
Dagur B og félagar geta ekki ákveđiđ nćstu skref í flugvallarmálinu á tóman maga!
Jóhann Elíasson, 9.9.2016 kl. 17:36
Ţú talar um vinstrimenn og pírata, ertu ekki ađ endurtaka ţig?
Steinarr Kr. , 9.9.2016 kl. 17:58
ţau gćtu reddađ ţessum međ nokkrum flöskum af matarlit, Rautt í súpuna og grćnt á eggin. Gnarrinn hefđi ekki veriđ lengi ađ ţví.
Ragnhildur Kolka, 9.9.2016 kl. 20:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.