Föstudagur, 9. september 2016
Ráðhúsið: af hverju borða þau ekki kökur í leikskólum?
Vinstrimenn og Píratar, sem stjórna ráðhúsinu í Reykjavík, sjá til þess að maturinn sé þar bæði ríflegur og gómsætur, samkvæmt DV/Pressunni.
Öðru máli gegnir um kostinn sem boðinn er í leikskólum borgarinnar. Þar gildir naumhyggjan.
Valdastétt vinstrimanna og Pírata í ráðhúsinu forgangsraðar ekki beinlínis í þágu smáfólksins.
Athugasemdir
Dagur B og félagar geta ekki ákveðið næstu skref í flugvallarmálinu á tóman maga!
Jóhann Elíasson, 9.9.2016 kl. 17:36
Þú talar um vinstrimenn og pírata, ertu ekki að endurtaka þig?
Steinarr Kr. , 9.9.2016 kl. 17:58
þau gætu reddað þessum með nokkrum flöskum af matarlit, Rautt í súpuna og grænt á eggin. Gnarrinn hefði ekki verið lengi að því.
Ragnhildur Kolka, 9.9.2016 kl. 20:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.