Föstudagur, 9. september 2016
Fólk er sektað fyrir heimsku, ekki fíkn
Ef maður keyrir yfir hámarkshraða fær maður sekt, komist upp um athæfið. Ef maður sækir í ólögleg fíkniefni fær maður sekt. Í báðum tilvikum fær maður sekt vegna eigin heimsku, en ekki vegna hraðafíknar eða vímuefnafíknar.
Ef ekki væri fyrir viðurlög, sekta eða fangelsisdóma, myndi heimskulegt athæfi stóraukast í samfélaginu og bitna á saklausu fólki.
Heimska verður aldrei læknuð, aðeins haldið í skefjum.
Hvernig sektar maður fólk út úr fíkn? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Rétt Páll, þannig er þetta þó að vesalinga stúlkan hafi ekki en náð þroska til að skilja það, enda en þá í sjóræningja leik.
Rán eru bönnuð á Íslandi hélt ég, og hversvegna eru þá sjóræningjar á Alþyngi Íslendina?
Mér finnst nafnið sjóræningjar á stjórnmála flokki sem situr á Alþingi okkar Íslendinga ekkert sniðugt og ekki bætir, að þessi kjána prik völdu að hafa það á ensku, af hverju ekki á rússnesku eða kínversku?
En svona þér að segja Páll, þá er uppsóp af Austurvelli RUV er varla til mikils fráleggs.
Hrólfur Þ Hraundal, 9.9.2016 kl. 08:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.