Viðreisn án foringja

Klofningsframboð ESB-sinna úr Sjálfstæðisflokknum heitir Viðreisn. Benedikt Jóhannesson, Sveinn Andri Sveinsson og Ólafur Stephensen og Þorsteinn Pálsson eru meðal bakhjarlanna.

Lítið er að frétta af framboðsmálum Viðreinar þangað til í dag að Pawel Bartozek gefur upp stuðning við Viðreisn, sennilega í þriðja sinn opinberlega. Þá er Þorseteinn Víglundsson svo vinsamlegur að segjast ,,íhuga" framboð. Hálfvelgja sannfærir ekki.

Flokkur án foringja á sér ekki viðreinar von. Og enginn slíkur er í sjónmáli í flokki ESB-sinna.


mbl.is Pawel gengur til liðs við Viðreisn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Páll

Þarna er margt góðra manna. Þeir eiga það sameiginlegt að vilja láta stjórna Íslandi utanlands frá. Þá telja þeir ekki fiskveiðar og vinnslu mikils um verðar. Hvað þá landbúnað. - Þsð sem mér ekki líkar er talið um "aðildarviðræður". Af hverju ekki bara að segja satt? 

Einar Sveinn Hálfdánarson, 23.8.2016 kl. 20:04

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Smá eldhús-kaffi drykkju spjalli hér;"- Hvað hefur breyst? Já hvað síðan 17,hundruð og súrkál og alla tíð eftir það,lifandi af ógnvænlegar hamfara-kreppur?-Svo ein núna og allir vilja hlaupa frá borði. 




Helga Kristjánsdóttir, 23.8.2016 kl. 22:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband