Andrík lágkúra

Andríki birti pistil í ţágu vinstriflokkanna, sem er sambland af fávísu hjali um alţingi og árás á formann Framsóknarflokksins, Sigmund Davíđ Gunnlaugsson. Í pistlinum er ţessi efnisgrein:

Sigmundur Davíđ blekkti hina ţingmennina 62, ţeir eru fórnarlömb en ekki gerendur í málinu.

Nú getur veriđ ađ höfundur efnisgreinarinnar eigi hagsmuna ađ gćta, er t.d. maki ţingmanns og fái frípúnkta fyrir fjölskylduferđina út á ríkisrisnu. Einhver ćtti ađ lauma ţví ađ ţeim sérgóđa ađ alţingskosningar eru ekki til ađ skaffa fólki vinnu. Ađ tala um ţingmenn sem fórnarlömb í pólitískri umrćđu er eins og ađ segja fólk fórnarlömb súrefnis.

Meginatriđi neđanbeltisorđrćđu Andríkis er ađ Sigmundur Davíđ hafi ekki sagt samţingmönnum sínum ađ hann ćtti efnađa eiginkonu međ útlenskan bankareikning. Halló Hafnarfjörđur, er Bjarni Ben. blankur? Og voru ekki aflandsreikningar međ hans nafni? Ólöf Nordal er ekki beinlínis fátćklingur og eitthvađ átti hún í útlöndum. Vissi alţjóđ um persónuleg fjármál Bjarna Ben. og Ólafar? Nei, einmitt, vegna ţess ađ ţetta eru einkamál.

Andríkiskríbentinn lepur upp RÚV-falsiđ um einkafjármál Sigmundar Davíđs. Hlutlćgir blađamenn, t.d. á Guardian, hafa bent á ađ engin gögn eru um neitt misjafnt í fjármálum fráfarandi forsćtisráđherra.

Pistill Andríkis er illa innrćtt lágkúra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband