Höskuldur vill sprengja ríkisstjórnina

Höskuldur Þórhallsson stal senunni eftirminnilega í apríl. Ríkisstjórnarflokkarnir voru á krísufundi en Höskuldur labbaði sér fram í sviðsljós fjölmiðlanna og fékk sínar 15 mínútur af frægð.

Eftir að fjölmiðlavíman rann af Höskuldi sagði hann um frammistöðuna: ,,þetta er ferlegt."

Núna ætlar Höskuldur sér að sprengja ríkisstjórnina. Maður veltir fyrir sér hvaða einkunn hann gefur sér þegar bráir af honum í þetta skiptið.


mbl.is Myndi sprengja ríkisstjórnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband