Kirkja stundar lögleysu - lokum 'enni

Kirkjan er ekki starfrćkt fyrir almannafé til ađ stunda lögleysu; bjóđa valdstjórninni birginn og grafa undan réttarríkinu.

Ríkiđ á vitanlega ekki ađ fjármagna undirróđursöfl sem í nafni trúarţvćttings frá miđöldum um kirkjugriđ efnir til óspekta á almannafćri.

Viđ búum í veraldlegu samfélagi. Trúarstofnanir sem ekki hlýđa lögum eiga ekkert erindi viđ samfélagiđ.


mbl.is Ekki undir lögaldri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ja, ţađ er svo sannarlega hneykslanlegt ađ kirkjan hafi uppi "trúarţvćtting" wink

Ţorsteinn Siglaugsson, 28.6.2016 kl. 20:23

2 Smámynd: Jón Bjarni

Já, kćrleikur á ekkert erindi í kirkju

Jón Bjarni, 28.6.2016 kl. 20:53

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţú ert of neikvćđur hér, Páll, talandi um "trúarţvćtting frá miđöldum um kirkjugriđ". Viđ vćrum trúlega hvorugur til, ef ekki hefđu veriđ ţessar reglur miđaldakirkjunnar um kirkjugriđ,sbr.hér: krist.blog.is/blog/krist/entry/1111881/.

Og sannarlega stuđluđu ţćr ađ ţví ađ friđa landiđ, koma í veg fyrir enn fleiri manndráp á Sturlungaöld og oftar en ađeins ţá. 

Svo ertu hér afar neikvćđur út í frelsi kristinna kirkna, bođar nánast valdbeitingu gegn tilveru sumra ţeirra.

Ekki ţađ, ađ ég mćli einfeldni sumra presta bót; ţađ bođar ekki gott, ađ ţeir séu yfriđmáta naívir gagnvart islam, sbr. HÉR um ţetta mál.

 

Jón Valur Jensson, 29.6.2016 kl. 00:01

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Margir á netinu (einkum vinstri menn) ţusa út í loftiđ um ađ blanda stjórnmála og trúar (jafnvel kristinnar) sé vond mixtúra sem hafi ekki gefizt vel. En dćmi um ađ ţessar fullyrđingar ganga ekki upp: 

a) Justinianus keisari (d.565) stórbćtti löggjöf ríkis síns í samrćmi viđ kristin grundvallargildi;

b) Alţingi lagđi bann viđ hólmgöngum (einvígjum) og útburđi barna eftir kristnitökuna;

c) kaţólska kirkjan hafđi međ sýnódu sinni áriđ 1027 forgöngu um Guđsfriđardaga (treuga Dei), ţ.e. bann viđ vopnaátökum, sem á 12. öld náđi orđiđ til nćr ţriggja fjórđu hluta ársins.

d) Allt frá ríki Engilsaxa til Kćnugarđsríkis Rússa tóku landstjórnendur ţar upp miklar lagabćtur eftir ađ ţeir snerust til kristni, "particularly in connection with family law, slavery, and protection of the poor and oppressed" (1).

(1) Harold J. Berman [Story Professor of Law at Harvard Law School]: The Interaction of Law and Religion, London 1974, bls. 55.

Jón Valur Jensson, 29.6.2016 kl. 02:05

5 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Sćll

Ţađ er rétt ađ engar reglur finnast lengur um kirkjugriđ. Handtökur lögbrjóta eru ţví eđlilegar innan kirkjudyra sem utan. Ríkiđ á ekki ađ fjármagna lögbrot af neinu tagi, hvorki innan kirkju né utan. Flokkun lögbrota, jafnvel afbrota, í flokka eftir siđferđismćlikvarđa sem kemur nú fram svo víđa kann ekki góđri lukku ađ stýra. Ţađ sem ţú nefnir trúarrugl er miklu fremur barnaskapur í bland viđ vanţekkingu og vinsćldakaup.

Einar Sveinn Hálfdánarson, 29.6.2016 kl. 11:38

6 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sćll kćri Páll.

Ţú vísar til ţess ađ kirkjan sé rekin/starfrćkt af almannafé. Ţannig gegur ţú í skyn ađ ríkiđ/skattgreiđendur borgi rekstur hennar. Ţađ er mantra trúarandstćđinganna eins og ţekkt er.

Rétt er ađ megniđ af grteiđslum ríkissjóđs til ţjóđkrikjunnar er vegna kaupleigusamnings ríkisins á vel á sjöunda hundrađ jarđnćđis og húsakosts sem var í eigu ţjóđkirkjunnar og eru ţví ekki framfćrsla eđa kosynađargreiđslur á rekstri hennar, frekar en kaupsamnigsgreiđslur til ţín seljir ţú ríkinu fasteign í ţinni eigu. Ţarna var um ađ rćđa Ţingvelli alla, megniđ af lögsagnarmdćmis Garđabćjar/Álftaness svo fáein dćmi séu tekin.


Hinn pósturinn eru sóknargjöldin sem ríkiđ hefur milligöngu um ađ innheimta og skila til trúfélaga og lífsskođunarfélaga. Ţannig greiđa sóknarbörn hverrar sóknar fyrir sig tilsíns trúfélags/lífsskođunarfélags. Ţađ er ţví ekki franlag ríkisins.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 29.6.2016 kl. 13:58

7 Smámynd: Jón Bjarni

Hvađ finnst ţér um útburđ manna úr Kirkjum Jón Valur?

Jón Bjarni, 29.6.2016 kl. 16:13

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Lögreglan og Útlendingastofnun eru lögmćtar ríkisstofnanir. Ţessum írösku mönnum bar ađ íslenzkum lögum ađ fara ađ fyrirskipunum ţeirra. Ţeir hafa ekki heimild til dvalar hér. Svo geisar ekki stríđ í Suđur-Írak, í heimalandi ţeirra.

Ţađ er svo sannarlega ábyrgđarlaust af prestum Laugarneskirkju, ef sú skammsýna ákvörđun ţeirra ađ leyfa myndatöku á stađnum (snemma í gćrmorgun) hefur ţau áhrif, ađ myndband, sem langt yfir 750.000 manns hafa séđ á vef al-Jazeera, kallar yfir Íslendinga hefndarađgerđir af hálfu ćstra islamista. Sjá hér: Hafa naívistar í hópi presta ţau áhrif ađ myndband, sem 750.000 hafa séđ á vef al-Jazeera, kalli yfir okkur hefnd islamista?

Jón Valur Jensson, 29.6.2016 kl. 23:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband