Ţriđjudagur, 28. júní 2016
Fótbolti og pólitík
Félagarnir Egill Helgason og Gunnar Smári Egilsson kynntu fyrir tveim árum ţá pólitísku hugmynd ađ Ísland vćri betur komiđ sem fylki í Noregi. Tími fullvalda Íslands vćri liđinn. Norski draumurinn tók viđ af ESB-umsókninni sem sömu kređsur ađhylltust. Mottóiđ: allt er betra en Ísland.
Forsíđa útbreiddasta dagblađs í Noregi, VG, segir á forsíđuuppslćtti í dag ađ Norđmenn sjái eftir ađ hafa látiđ Ísland af hendi til Dana áriđ 1397 viđ stofnun Kalmarsambandsins: i dag er vi alle islendinger.
Í fótbolta og pólitík er eftirspurn eftir sigurvegurum. En forsenda sigurs er ađ vera trúr sjálfum sér.
![]() |
Ísland ekki jafn vinsćlt frá eldgosinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Í sérkennilegum pistlum sínum á Eyjunni ađ undanförnu hefur Egill Helgason veriđ ađ afhjúpa sig sem eindreginn vinstri mann og ESB-sinna. Setur ţađ ekki býsna stórt spurningarmerki viđ ţađ, hvort hann eigi ađ annast framar ţáttastjórn hjá Rúv ţar sem ESB-málefni verđa rćdd og gera verđur kröfu um hlutlćga umfjöllun?
Eđa er hann kannski međ ţessari ósjálfstćđisstefnu ađ sýna sig sem sérstaklega velţókknanlegan og ćskilegt andlit Ríkisútvarpsins í augum hinnar ESB-sinnuđu Fréttastofu Rúv? -- ţannig sé ţessi fjölmiđill lýđveldisins bezt notađur til ađ grafa undan lýđveldinu sjálfu!
Og ráđherra menntamála, Illugi Gunnarsson, ţorir ekki ađ taka á neinu, enda sjálfur gamall Allaballi, er mér sagt.
Jón Valur Jensson, 28.6.2016 kl. 10:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.