Texti, ímynd og forseti

Forsetaembćttiđ, líkt og stjórnmál, er ađ einhverju marki texti, eins og Andri Snćr Magnason segir.

En forseti er líka ímynd - og stjórnmál raunar einnig.

Samkvćmt könnunum síđustu vikur trompar ímyndin textann.


mbl.is Sér forsetaembćttiđ sem texta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Ímynd ađila sem á sér flekklausa fortíđ, er erfitt ađ skađa, nema međ og ađ hluta til afskćrmingu eins og reynt er í tilviki Guđna Th. og Andra Snć. En ímynd DO er bara svo ofbođslega slćm, löskuđ.

Jónas Ómar Snorrason, 28.5.2016 kl. 16:45

2 Smámynd: Elle_

Alrangt Jónas.  Međ miklum og ítrekuđum lygum um mann gćtirđu stórskađađ hann.  Í ţađ minnsta í svip.  Ţađ var m.a. ţessvegna sem hegningarlög voru sett gegn ćrumeiđingum.

Elle_, 28.5.2016 kl. 23:11

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Einmitt Elle! Ţađ er nú vitađ mál ađ enginn getur bođiđ sig fram til forseta nema međ óflekkađ mannorđ. Ţađ skiptir okkur miklu máli ađ land og ţjóđ verđi eins og hingađ til,án yfirráđs erlends ríkis eđa ríkjasambands.Ég tel okkur meira ađ segja rétthćrri í ţeirri baráttu!! ţess vegna krefst ,ég alla vega,ţess ađ forsetaframbjóđendur segi afdráttarlaust hvort ţeir styđji endalausa tilburđi stjórnmálamanna,ađ koma okkur í ónýta Evrópusambandiđ.Miklu fleiri spurningar eiga eftir ađ dynja á ţeim,ef viđ mćtum ţar sem ţeir funda.   

Helga Kristjánsdóttir, 29.5.2016 kl. 00:54

4 Smámynd: Elle_

Jónas ćtti ađ lesa yfir ţađ sem hann sjálfur skrifađi neđst ţarna ("ALLT") Davíđ vinnur  og svo efst hér fyrir ofan.  Hvađ kallast ţetta ef ekki lygar eđa ćrumeiđingar?

Elle_, 29.5.2016 kl. 01:02

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Hvortveggja og er ósvífiđ,ţegar viđ höfum náđ skikki á stjórnarfariđ hér,verđur ţvílíkt ekki leyft.

Helga Kristjánsdóttir, 29.5.2016 kl. 02:00

6 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

 Er fullkomlega sammála ţér Elle, ţađ er hćgt ađ stórskađa hvađa persónu sem er međ ítrekuđum lygum, einhverju sem einhver hafi sagt, eđa skrifađ fyrir 5,10,27 árum, eins og reynt er ađ gera í tilviki Guđna vegna Icesave og ESB,samt hefur hann margsinnis gert grein fyrir sinni afstöđu, síđast í umrćđunum á Stöđ2. Elle, ég var ađ umorđa spurningu Jón Bjarna vegna DO, Davíđ hefur alveg séđ um ţađ sjálfur ađ skemma sína ímynd, hann ţarf enga frekari hjálp til ţess.

Jónas Ómar Snorrason, 29.5.2016 kl. 05:55

7 Smámynd: Elle_

Hann talađi fyrir hćttulegum Svavarssamningi opinberlega, Jónas.  Verđur hann fastur fyrir?  Og Halla er ekki fullveldissinnuđ og vćri fráleit sem forseti fullvalda ríkis ţessvegna. 

Elle_, 29.5.2016 kl. 23:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband