ESB og blóđuga Evrópa í fortíđ og nútíđ

Evrópusambandiđ sćkir drjúgt af tilvistarrökum sínum til blóđugrar sögu Evrópu á síđustu öld međ tveim heimsstyrjöldum og ótöldum milljónum drepnum í hjađningavígum.

ESB verđur til eftir seinna stríđ og ţá hljómuđu ţau rök sannfćrandi ađ aldrei mćtti aftur efna til stríđs međal Evrópuţjóđa. Ţegar frá líđur verđa ţessi rök léttvćgari. Fyrri og seinni heimsstyrjöld verđa smám saman álíka fjarlćgar og Napoleónsstríđin í byrjun 19. aldar.

Ţrátt fyrir tal um friđ virđist vaxandi stríđslyst hjá sjálfu ESB, sem beitir sér međ Bandaríkjunum og Nató ađ ţrengja ađ stöđu Rússa í Austur-Evrópu á vafasömum forsendum, svo ekki sé meira sagt.

Verdun er tákn fyrstu heimstyrjaldar, Auschwitz annarrar og Úkraína gćti orđiđ tákn upphafs ţeirrar ţriđju.


mbl.is Verdun tákni sameinađa Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţetta friđelskandi par lćtur mynda sig fyrir alheimspessuna til ađ minna á bođskapinn.

Betra ađ ţau tćkju Lennon og Yoko á ţetta og gleymdu landagirndinni í austri og vestri og friđur héldist a.m.k.eitthvađ áfram.

Helga Kristjánsdóttir, 30.5.2016 kl. 00:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband