Fimmtudagur, 26. maí 2016
Pólitískir geðsjúkdómar
Forsetaframbjóðandinn Elísabet Jökulsdóttir segir eftirfarandi:
Geðsjúkdómar eru ekki bara arfgengir heldur líka pólitískir. Fólk veikist þegar pólitísk réttindi eru skert og þegar mannréttindi eru skert.
Geðbrigði þjóðarinnar eru með sérstökum pólitískum blæ þessi misserin. Sumir telja þjóðina óalandi og óferjandi; ef ekki sé hægt að skipta um stjórnskipun og alla félagslega innviði verði einfaldlega að skipta um þjóð í landinu.
En kannski er réttari nálgun á þjóðarsálinni, sem kemur fram í fyrirsögn fréttarinnar: sundum pirruð en annars fullkomin.
Stundum pirruð en annars fullkomin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.