Miđvikudagur, 18. maí 2016
Ástţór tekur RÚV á kné sér
RÚV notar skođanakannanir til ađ stýra umrćđunni. Ţađ kom skýrt fram ţegar Ástţór Magnússon var kallađur til viđtals í Spegilinn. Í stađ ţess ađ spyrja Ástţór um málefni ruddi spyrillinn úr sér skođanakönnunum, sumar 12 ára gamlar, til setja Ástţór í skammarkrókinn.
Ástţór notađi tćkifćriđ og tók fréttamann í kennslustund um hvernig ríkisfjölmiđill á ekki ađ haga sér.
Kennslustundin er bćđi fyndin og upplýsandi.
Athugasemdir
Flott hjá Ástţóri ađ láta RÚV heyra ţađ og lata ţau sjálf um ađ útvarpa ţví.
Ragnhildur Kolka, 18.5.2016 kl. 21:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.