Ástţór tekur RÚV á kné sér

RÚV notar skođanakannanir til ađ stýra umrćđunni. Ţađ kom skýrt fram ţegar Ástţór Magnússon var kallađur til viđtals í Spegilinn. Í stađ ţess ađ spyrja Ástţór um málefni ruddi spyrillinn úr sér skođanakönnunum, sumar 12 ára gamlar, til setja Ástţór í skammarkrókinn.

Ástţór notađi tćkifćriđ og tók fréttamann í kennslustund um hvernig ríkisfjölmiđill á ekki ađ haga sér.

Kennslustundin er bćđi fyndin og upplýsandi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Flott hjá Ástţóri ađ láta RÚV heyra ţađ og lata ţau sjálf um ađ útvarpa ţví.

Ragnhildur Kolka, 18.5.2016 kl. 21:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband