Ţriđjudagur, 17. maí 2016
Hitler sem stjórnmálamađur - og skrímsliđ Hitler
Adolf Hitler komst til valda í lýđrćđislegum kosningum. Eftir niđurlćgingu Versalasamningana vildi Hitler valdefla Ţýskaland og ţađ yrđi ekki gert nema á kostnađ annarra ríkja.
Arfleifđin sem Hitler og nasisminn skilja eftir sig, kynţáttahatur og skipulögđ fjöldamorđ, gerir Hitler ađ skrímsli. En áđur en skrímsliđ varđ til var stjórnmálamađurinn Hitler sem fékk lýđrćđislegt umbođ til ađ endurreisa Ţýskaland.
Sagnfrćđingurinn AJP Taylor reyndi áriđ 1961 međ bókinni Origins of the Second World War ađ útskýra stjórnmálamanninn Hitler og upphaf seinna stríđs. Taylor var fordćmdur af starfsfélögum sínum. Rúmum 50 árum síđar er enn bannađ ađ rćđa stjórnmálamanninn Hitler af ótta viđ ađ skrímsliđ Hitler fái uppreisn ćru.
![]() |
Út fyrir mörk ásćttanlegrar umrćđu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.