Fjölmiðlavaldið og Guðni Th.

Vald er í ýmsum útgáfum. Pólitískt vald birtist einkum í stjórnmálum en hagsmunavald er oftar á bakvið tjöldin. Fréttir af þessum valdaútgáfum eru daglegt brauð. Önnur útgáfa valds er lítið í umræðunni, en það er fjölmiðlavaldið.

Fjölmiðlavaldið getur búið til forsetaefni eins og Guðna Th. Jóhannesson, skrifar Hildur Þórðardóttir sem finnur það á eigin skinni hvernig fjölmiðlavaldið hampar einum á kostnað annarra í forsetakosningunum.

En hvers vegna eru fáar fréttir af fjölmiðlavaldi og misnotkun þess? Jú, fjölmiðlar stunda samtryggingu. Blaðamenn eru lítill hópur og oft fyrrverandi, núverandi eða verðandi starfsfélagar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Er síðuhafi hluti af þessu stóra samsæri?

Wilhelm Emilsson, 17.5.2016 kl. 18:49

2 Smámynd: Steindór Sigurðsson

Já fjölmiðlavaldið er svo stekt að jafnvel ef maður bloggar smá sem hentar ekki sumum birtst það jafvel ekki.

Steindór Sigurðsson, 17.5.2016 kl. 20:34

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Guðna mál og Þóru eru samskonar mál þar sem fjölmiðill tekur ákvörðun hver ætti að vera forseti. Ólafur bjargaði málunum en hver gerir það núna.

Valdimar Samúelsson, 17.5.2016 kl. 22:56

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Er þá bloggið orðið fjölmiðlavald Steindór?

Helga Kristjánsdóttir, 17.5.2016 kl. 23:34

5 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Valdimar, fólkið kýs forsetann. Þurfum við að óttaðst lýðræðið?

Wilhelm Emilsson, 18.5.2016 kl. 02:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband