CIA, tilvist ESB og strandiđ í Úkraínu

Bandaríska leyniţjónustan CIA fleytti Evrópusambandinu og forverum ţess yfir hindranir fyrstu árin. Evrópuverkefniđ var liđur í kaldastríđinu sem Bandaríkin háđu viđ Sovétríkin eftir seinna stríđ.

Eftir ađ tćknikratar í Brussel yfirtóku verkefniđ blossađi upp gömul heimsvaldastefna Frakka og Ţjóđverja sem sáu fyrir sér Stór-Evrópu er gćti skákađ Bandaríkjunum og Sovétríkjunum/Rússlandi.

Evran var liđur í mótun Stór-Evrópu sem einnig átti ađ fá herstyrk međ Evrópuher. Evran virkar ekki og hernađararmur ESB varđ Nató, ţar sem Bandaríkin ráđa ferđinni. Almenningur í Evrópu reynist ekki ginnkeyptur fyrir hugmyndinni um Stór-Evrópu. Í Hollandi var innlimun Úkraínu inn í ESB hafnađ í ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Rétt eins og Róm og Sovétríkin liđuđust í sundur ţegar jađarinn trosnađi verđur banabiti Stór-Evrópu veikir innviđir sem standast ekki álagiđ af valdaskaki fjarri heimahögunum.

 


mbl.is Tilvist Evrópusambandsins í hćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband