Mannréttindi morđingja - okkar vegna

Mannréttindi hljóta ađ vera algild og ná til morđingja. Anders Behring Breivik nýtur mannréttinda ţótt hann virti til lítils helgasta rétt annarra - ađ fá ađ lifa.

Réttindi Međal-Jónsins er betur varin ţegar menn af sort Breivik njóta ţeirra. Mannréttindi falla ţrátt fyrir allt ekki af himnum ofan. Ţau eru mannasetning.

Ţađ kann ađ hljóma eins og mótsögn, ađ njóti menn eins og Breivik mannréttinda, er almannahag betur borgiđ. En mótsögnin hverfur um leiđ og breitt er yfir sérnafn geranda og strikađ yfir verknađinn. Réttlćtisgyđjan er iđulega sýnd blind. Hún fer ekki í manngreinarálit og vill ađ allri njóti réttlćtisins, ţar á međal mannréttinda.


mbl.is Breivik vinnur mál gegn norska ríkinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Breivik sagđi ađ maturinn í fangelsinu vćru eins og pyntingar. Svo er ríkiđ dćmt til ađ greiđa málskostnađ fyrir hluta ákćrunnar sem ţađ var sýknađ af. Er ţađ réttlćti?

Ţegar menn hafa sagt siđmenntuđu samfélagi stríđ á hendur, eins og Breivik og ađrir hryđjuverkamenn gera, á samfélagiđ rétt á ţví ađ verja sig. 

Ég skil sjónarmiđ síđuhafa ađ sjálfsögđu, en ţegar frjálslyndiđ er orđiđ svo mikiđ ađ ţađ má ekki tryggja öryggi borgaranna af hćttu viđ Mannréttindadómstól Evrópu er skilgreining og framkvćmd á mannréttindum komin í miklar ógöngur.

Wilhelm Emilsson, 20.4.2016 kl. 16:47

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Međ köldu blóđi myrti Breivik 77 manneskjur. Hann fćr 21 árs dóm. Ţađ hlýtur ađ vefa umhugsunarvert.

Wilhelm Emilsson, 20.4.2016 kl. 17:17

3 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Sćlir

Svo sannarlega er ţađ meira en umhugsunarvert. Skáldsagan Undirgefni, líkt og frásagnir af falli Konstantínópel, koma öllum í hug.

Einar Sveinn Hálfdánarson, 20.4.2016 kl. 23:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband