Ţriđjudagur, 19. apríl 2016
Viđreisn fćr vörubílstjóra
Hringbraut er málgagn Viđreisnar ţeirra Benedikts Jóhannessonar, Sveins Andra, Ţorsteins Páls og félaga. Sigurjón M. Egilsson verđur vörubílstjórinn á Hringbrautinni.
Sigurjón er ţekkur fyrir húsbóndahollustu, samanber málflutning hans í ţágu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar ţegar orrahríđin um Baugsmál stóđ sem hćst. Sigurjón var bođinn og búinn sem yfirmađur á Fréttablađinu ađ fegra málstađ auđmannsins.
Aukiđ frambođ fjölmiđla helst í hendur viđ löngun til pólitískra áhrifa og ţar er Sigurjón réttur mađur á réttum stađ fyrir rétt kaup.
Sprengisandur á Hringbraut | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Minnst ţess ađ hafa lesiđ hér gagnrýni höfundar á ţeim sem fara í manninn í stađ málefnis.
Líklega fariđ ađ fenna í sporin hjá siđfrćđimenntađa heimsspekisblađamanninnum....
Svona er nú heimurinn skrýtinn.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 19.4.2016 kl. 14:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.