Jón Ásgeir hýsir Samfylkinguna

Jón Ásgeir Jóhannesson fyrrum Baugsstjóri styrkti Samfylkinguna á tímum útrásar og notaði til þess nokkrar kennitölur, t.d. Dagsbrúnar og Baugs, eins og kemur fram í samantekt Vísis.

Eyjan segir að flokksskrifstofur Samfylkingar séu leigðar af aflandsfélögum Jóns Ásgeirs.

Annað húsnæði í eignasafni Jóns Ásgeirs, Iða við Lækjargötu, var kosningamiðstöð Samfylkingar.

Á Samfylkingin í önnur hús að venda en Jóns Ásgeirs?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Tja, er nú ekki fokið í flest skjól, þ.e. skattaskjól?

Ragnhildur Kolka, 1.4.2016 kl. 00:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband