Fimmtudagur, 31. mars 2016
Jón Ásgeir hýsir Samfylkinguna
Jón Ásgeir Jóhannesson fyrrum Baugsstjóri styrkti Samfylkinguna á tímum útrásar og notađi til ţess nokkrar kennitölur, t.d. Dagsbrúnar og Baugs, eins og kemur fram í samantekt Vísis.
Eyjan segir ađ flokksskrifstofur Samfylkingar séu leigđar af aflandsfélögum Jóns Ásgeirs.
Annađ húsnćđi í eignasafni Jóns Ásgeirs, Iđa viđ Lćkjargötu, var kosningamiđstöđ Samfylkingar.
Á Samfylkingin í önnur hús ađ venda en Jóns Ásgeirs?
Athugasemdir
Tja, er nú ekki fokiđ í flest skjól, ţ.e. skattaskjól?
Ragnhildur Kolka, 1.4.2016 kl. 00:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.