Mánudagur, 28. mars 2016
Múslími um and-vestrćnt uppeldi múslíma
Yasmin Alibhai-Brown er múslími sem gagnrýnir trúbrćđur sína og systur fyrir and-vestrćnt uppeldi. Hún segir ađ trúarlegt uppeldi múslíma standi í vegi ađlögunar ungmenna ađ vestrćnum lífsháttum.
Í verstu tilvikum fóstri múslímsk ungmenn međ sér hatur á vestrćnum gildum og leiđist út í hryđjuverk gegn samborgurum sínum.
Pistill Yasmin Alibhai-Brown er áminning um hve gjörsamlega mistókst ađ ađlaga múslíma ađ vestrćnu borgaralegu samfélagi. Í nafni fjölmenningar komu múslímar sér upp hverfum víđa á vesturlöndum ţar sem múslímsk trúarmenning er allsráđandi. Trúarmenning múslíma stríđir gegn grundvallaratriđum vestrćnna mannréttinda.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.