Tunga, trú og 100 ára uppreisn

Írska páskauppreisnin á aldarafmćli. Leiđtogi uppreisnarinnar, Patrick Pearse, var skáld, hreintungumađur á íslenska vísu og skólamađur međ sérstakt dálćti á strákum.

Trú var önnur uppspretta uppreisnarinnar. Írar urđu kristnir á undan Englendingum og héldu í kaţólskuna ţegar konungleg hentistefna, vegna hjónabandsvandrćđa Hinriks sjötta, leiddi til klofnings viđ Róm og mótmćlendatrúar.

Ţriđji ţáttur uppreisnarinnar var andstađa viđ nýlendukúgun Englendinga. Ţrátt fyrir ađ umrćđa um heimastjórn var á dagskrá breska ţingsins frá níunda áratug 19. aldar komst ekki hreyfing á máliđ fyrr en rétt fyrir fyrra stríđ. Ţegar stríđiđ skall á var heimstjórn frestađ.

Patrick Pearse og félagar töldu stríđiđ veikja stöđu Englands og hófu uppreisn páskana 1916.

Eftir stríđiđ tryggđi Wilson forseti Bandaríkjanna framgang kúgađra ţjóđa í Evrópu undir formerkjum ţjóđríkjareglunnar.Írar gćtu hafa fengiđ sömu kjör og Íslendingar, sem náđu heimastjórn 1904 og fullveldi í stríđslok.

Írska uppreisnin var brotin af bak aftur á innan viđ viku. Pearse og ađrir leiđtogar uppreisnarinnar voru skotnir eftir hrađsođin réttarhöld.

Írar fengu fríríki og síđar lýđveldi, mínus Norđur-Írland, en ekki án frekari blóđsúthellinga ţar sem borgarastyrjöld tók stćrsta tollinn.

Enn hefur ekki gróiđ um heilt milli Íra og Englendinga, samanber greinar í breskum blöđum á aldarafmćlinu um ađ Írar eigi inni afsökunarbeiđni frá Englendingum.

Aldarafmćliđ er einnig tilefni til endurskođunar á trúarţćtti uppreisnarinnar. Efasemdir um hreintunguna eru aftur fáar. Kannski vegna ţess ađ Írar tala ensku.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband