Laugardagur, 19. mars 2016
Jón Baldvin og Páll M: Alţýđuflokkurinn nýi
Jón Baldvin Hannibalsson fyrrum formađur Alţýđuflokksins vill endurreisa flokkinn 100 árum eftir stofnun og 15 árum eftir ađ Samfylkingin yfirtók krataflokkinn. Páll Magnússon fjölmiđlamađur skrifar grein í miđopinu Morgunblađsins um sama málefni.
Vonbrigđi krata međ vegferđ Samfylkingar eru mikil. Samfylkingin mćlist međ 7,8 prósent fylgi og situr uppi međ formenn sem helst sér vandrćđi í ađ fylgi Pírata sé ekki nógu mikiđ.
Á hinn bóginn er ekki víst ađ afturhvarf til fortíđar sé lausnin á vanda vinstrimanna. En ţegar núiđ er svart og lítil von um betri tíđ er eđlilegt ađ menn leiti ađ sögulegum fordćmum.
Athugasemdir
Ţađ má kannski finna ýmislegt í fortíđinni sem gagnlegt gćti talist öllum flokkum.En helst myndi ég halda ađ "valdreynsluleysi"hafi valdiđ vinstri mönnum mestum skađa,líkt og gerist í flokkaíţróttum.Ţađ ađ kunna ekki ađ stjórna og virđa alla borgara ţessa lands,líka andstćđinga sína.
Helga Kristjánsdóttir, 19.3.2016 kl. 17:41
Helga mín. Valdareynsluleysi er án efa stćrsti vandinn, í kerfisklikkun heimsveldis-stjórnsýslunnar.
Allir byrja líklega međ heiđarleika og hugsjón (Kennedy og co). En enda sem dómslögmanna kúgađir einstaklingar á taflborđi heimsveldis-skepnuskapandi skóla-Páfamafíunnar skattrćnandi?
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 19.3.2016 kl. 20:18
Sćl Vinan! Margir tefla upp á jafntefli međ svörtu mönnunum "ţegar lítil von er um betri tíđ" og menn leita ađ sögulegu endatafli. Einhversstađar á leiđinni léku ţeir af sér.--
Helga Kristjánsdóttir, 19.3.2016 kl. 23:18
"Sá sem getur; hann framkvćmir; sá sem ekki getur; hann kennir".
-B.Show.
Jón Ţórhallsson, 20.3.2016 kl. 09:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.