Ríkiđ kaupi Grímsstađi

Ein landmesta jörđ landsins, Grímsstađir á Fjöllum, var gerđ ađ tilraun Kínverja til ađ fá ađstöđu hér á landi. Núna er ćtlunin ađ falbjóđa 0,3 prósent af Íslandi í Evrópu.

Á međan einstaklingar eiga jafn stórar hlut af landinu og raun ber vitni er ávallt hćtta á ađ ţeir hagi sér eins og óvitar međ eldspýtur á flugeldasölu.

Nćrtćkt er ađ ríkiđ kaupi Grímsstađi á Fjöllum og taki ţar međ fyrir jarđasölu sem auđveldlega getur sett öryggismál Íslands í uppnám. 


mbl.is Hafa áhuga á Grímsstöđum á Fjöllum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband