Heimssýnarstaðfesta í Bretlandi

Meirihluti Breta vill úr Evrópusambandinu, segir könnun ORB. Önnur könnun, sem Telegraph birtir, sýnir andstæðinga ESB-aðildar í Bretlandi eindregnari í afstöðu sinni en þeir sem hlynntir eru áframhaldandi aðild að bandalaginu.

Þessi niðurstaða rímar við kannanir sem Heimssýn lét á sínum tíma gera vegna umræðunnar hérlendis.

Heimssýnarkannanir sýndu ítrekað að andstæðingar aðildar voru sannfærðari í afstöðu sinni en hinir sem hlynntir eru aðild. Hálfvelgja ESB-sinna, bæði hér og í Bretlandi, undirstrikar hve Evrópusambandið er lítt áhugavert, jafnvel meðal þeirra sem telja sig aðildarsinna. 


mbl.is Fleiri vilja úr Evrópusambandinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband