Mánudagur, 14. mars 2016
Pútín skrefi á undan samsćriskenningum
Bandarísk yfirvöld og vinir ţeirra í Nató eru í lausu lofti eftir ađ Pútín Rússlandsforseti ákveđur ađ skera niđur herstyrk Rússa í Sýrlandi.
Međ töluverđri fyrirhöfn reyndu Bandaríkin og Nató-ţjóđirnar ađ mála fyrirćtlanir Pútín í Miđausturlöndum sem liđ í endurnýjađri heimsyfirráđastefnu Rússa.
Heimköllun rússnesks herafla frá Sýrlandi gćti raunar veriđ merki um baktjaldasamninga viđ Bandaríkin um framtíđ Úkraínu. Vegir stórveldanna í alţjóđastjórnmálum er órannsakanlegir. Hvort sem ţađ er tilfelliđ eđa ekki verđur ađ hanna nýja samsćriskenningu um Pútín.
![]() |
Rússar hverfa frá Sýrlandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Kćri Páll.
Mestar líkur eru á ađ ţú hafir hártrétt fyrir ţér í ţessum pistli sem endranćr ;)
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 14.3.2016 kl. 20:28
Eitthvađ var sagt á RT um ađ ţađ hefđi náđst ađ drepa marga Rússnesku-talandi ISIS menn sem myndu ađ öllum líkindum snúa sér ađ Rússlandi eftir ađ hafa fengiđ nóg af Sýrlandi.
Held reyndar ađ Pútín bíđi síns fćris og sé engan veginn búinn ađ jafna sakirnar viđ Erdogan apaköttinn!
Kolbeinn Pálsson, 14.3.2016 kl. 21:08
Voru Rússarnir ekki ađ auka athafnasvćđi sjóhers Rússa í hafnarborginni Tartus í Sýrlandi, ég man ekki betur en ađ ég hafi lesiđ ţađ í The Moscow Times 15. September 2015.
Niđurskurđur herafla Rússa hefur ekkert međ flota stöđina ađ gera.
Pútín verđur aldrei annađ en úlfur í sauđagćru.
Kveđja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 14.3.2016 kl. 23:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.