Trump er vinstrimađur af gamla skólanum

Vinstriútgáfan Guardian játar: Trump talar fyrir milljónir launţega sem óttast ađ missa vinnuna vegna samninga um frjálsa verslun, sem flytur störf til fátćkra landa til ađ stórfyrirtćki grćđi en verkalýđnum blćđi.

Trump talar fyrir verkamennina í Indianapolis sem missa vinnuna vegna ţess ađ verksmiđjan verđur flutt til Mexíkó. Myndband á Jútúb sýnir forstjóra útskýra ađ frjáls verslun ţýđir atvinnuleysi og fá fokkjú tilbaka.

Vinstrimenn í gamla daga báru hag launţegar fyrir brjósti. En í dag eru ţeir jafn sannfćrđir og hćgrimenn um ágćti frjálsrar verslunar.

Thomas Frank fór í gegnum rćđurnar sem Trump flytur og komast ađ raun um ađ hann talar mest um hćttuna af lélegum viđskiptasamningum sem Bandaríkin hafa gert viđ ađrar ţjóđir í nafni frjálsrar verslunar.

Pistill Frank í Guardian dregur ekki dul á ađ Trump stundar kynţáttaníđ og stórkarlalegar yfirlýsingar. En á fundum talar Trump um lífsbjörg launamanna. Og fćr stuđning ţeirra.

 

 


mbl.is Evangelistar fylkja sér á bak viđ Trump
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband