Ţriđjudagur, 8. mars 2016
Enn engin pólitísk frambođ til forseta
Enginn stjórnmálamađur hefur enn tilkynnt formlega um frambođ til forseta Íslands. Sumir segjast íhuga máliđ, t.d. Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir og Katrín Jakobsdóttir, á međan ađrir kanna á bakviđ tjöldin fylgiđ - Össur Skarphéđinsson ţar á međal.
Stjórnmálamenn eru almennt ekki í hávegum eftir hrun og lítil eftirspurn eftir ţjónustu ţeirra í almannaţágu. Ţessi óvinsćldaţröskuldur er nokkuđ hár. Sá fyrsti sem fer yfir hann skapar fordćmi og ađrir koma í kjölfariđ.
Mögulegt er ađ enginn stjórnmálamađur bjóđi sig fram. Nema kannski einn sem gerir ţađ svo seint ađ ađrir fá ekki tćkifćri til ađ bregđast viđ.
Slćgđ er íţrótt stjórnmálamanna.
![]() |
Vigfús Bjarni fer í forsetann |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.