Enn engin pólitísk frambođ til forseta

Enginn stjórnmálamađur hefur enn tilkynnt formlega um frambođ til forseta Íslands. Sumir segjast íhuga máliđ, t.d. Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir og Katrín Jakobsdóttir, á međan ađrir kanna á bakviđ tjöldin fylgiđ - Össur Skarphéđinsson ţar á međal.

Stjórnmálamenn eru almennt ekki í hávegum eftir hrun og lítil eftirspurn eftir ţjónustu ţeirra í almannaţágu. Ţessi óvinsćldaţröskuldur er nokkuđ hár. Sá fyrsti sem fer yfir hann skapar fordćmi og ađrir koma í kjölfariđ.

Mögulegt er ađ enginn stjórnmálamađur bjóđi sig fram. Nema kannski einn sem gerir ţađ svo seint ađ ađrir fá ekki tćkifćri til ađ bregđast viđ.

Slćgđ er íţrótt stjórnmálamanna. 


mbl.is Vigfús Bjarni fer í forsetann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband